iGoogle pakkinn er uppsetning á iGoogle síðu með GMail, Ad-Words, Google-Analytics og tenging við vefsvæðið þitt. Notagildi vefhýsingarinnar eykst margfallt.
Láttu okkur sjá um léna skráninguna fyrir hóflega þóknun. Þú verður löglegur rétthafi lénsins og hefur því fulla stjórn á því í framhaldinu. Greiðsla fyrir skráninguna þarf að berast fyrirfram því leggja þarf út fyrir skráningunni hjá isnic.
(.net, .com, .org ofl.) Láttu okkur sjá um léna skráninguna gegn hóflegri þóknun. Þú verður löglegur rétthafi lénsins. Greiðsla fyrir skráninguna þarf að berast fyrirfram því leggja þarf út fyrir skráningunni hjá skráningaraðila.
Tekið er fullt afrit af vefsvæðinu með gagnagrunnum og öllu. Afritið er geymt hjá okkur í 6 mánuði eða lengur eftir samkomulagi eða sent beint á ftp þjón að vali viðskiptavinar (gefið upp slóð, notendanafn og lykilorð í pöntun).
Þegar erlend lén eru skráð af okkur getur viðskiptavinurinn beðið um auka afnota ár fyrir lénið. Reynt er að hafa þessi aukaár á kostnaðarverði þar sem engin aukaleg vinna fer fram við skráninguna.