Villa
Ótakmarkaðir mySql grunnar Prentvæn útgáfa
Þegar vefmeistarar eru að vinna með gagnagrunnstengda vefi er bráðnauðsynlegt að geta afrita grunna vegna prófana eða annars og að hvert kerfi sem keyrt er á vefsvæði hafi sinn eigin grunn. Af þessari ástæðu hafa margir vefhönnuðir valið okkur sem vistunaraðila fyrir sína vefi. Það er einfalt að stofna gagnagrunna og notendur í gegn um stjórnborðið (cpanel) og meðhöndla gögnin svo í mySql Admin. Þessi tól gefa fullt vald yfir eigin gagnagrunnum.