Villa
Öryggi póstgagna Prentvæn útgáfa

Töluvert er um það hjá viðskiptavinum að þeir geymi póstinn sinn hjá okkur varanlega jafvel þó þeir sæki póstinn með Outlook eða öðrum póstforritum. Það felst mikið öryggi í að eiga póstinn á tveimur stöðum og aðgengilegan hvaðan sem er í heiminum því sem næst. Í Outlook er netfangið stillt með valmöguleikanum "Leave mail on server" til að fá fram þessa virkni.

Margir færa sig yfir í Silfur hýsinguna í þessum tilgangi enda þar heil 4GB til að safna upp pósti og öðru. Tekin eru dagleg afrit af vef og póstþjónunum okkar og því mjög gott öryggi á þessum gögnum. Eftir nýlega breytingu á gagnaformi pósthólfana eru pósthólfin bæði hraðvirkari og öryggari.