Forsíða Umsagnir Innheimtur ganga vel
Innheimtur ganga vel

Viðskiptavinir okkar eru sérlega skilvísir. Innheimtuaðili okkar fær nánast ekkert að gera vegna góðrar skilvísi viðskiptavina okkar. Þetta er vissulega af því viðskiptavinir okkar eru gott og heiðarlegt fólk upp til hópa en við vonum að þetta hafi einnig eitthvað með gæði þjónustunnar að gera.

Við fáum stundum svörun frá viðskiptavinum varðandi hvað mætti gera betur og svo framvegis en það mætti okkar vegna vera mun oftar satt best að segja. Sendu okkur endilega línu ef þú hefur smá tíma aflögu.