Forsíða Hjálp og hjálpartól Leiðbeiningar
Leiðbeiningar


Prufu / sýndarpöntun Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Leiðbeiningar

Við bjóðum þeim sem vilja skoða pöntunarferlið án ábyrgðar að gera þykjustunni pantanir. Í pöntunarferlinu er möguleiki á að haka við að verið sé að prófa. Þannig pantanir eru einfaldlega ekki afgreiddar með uppsetningu vefsvæðis en þú færð samt kost á að sjá hvernig ferlið gengur fyrir sig. Þó þarf að setja inn netfang til að sjá staðfestingapósta og slíkt.

 
Stjórnborðið cPanel Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Leiðbeiningar

Stjórnborð vefhýsingarinnar heitir cPanel en slóðin að cPanel er www.vefir.net/cpanel . Vinsamlegast athugaðu að slóðin sem hér er nefnd er til einföldunar svo auðveldara sé að muna hana. Hin eiginlega slóð er https://vps.vefhysing.com:2083 en stutta útgáfan breytist í þessa lengri við tengingu.

Nánar...
 
FTP uppsetning Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Leiðbeiningar

Flestir vefhýsendur eru að nota ftp til að sýsla með skrár á vefsvæði sínu. Sumir nota Dreamweaver við vefsíðugerðina en það kerfi notar ftp til samskipta við vefsvæðið.

Uppsetning FTP aðgangs í vefhýsingunni
Það er góð regla að nota sérstakt notendanafn fyrir ftp samskiptin og forðast að nota aðal-notendanafn hýsingarinnar í þessum tilgangi. Opnið stjórnborðið (cpanel) til að stilla upp ftp aðgangi.

Nánar...