Forsíða Fréttir Vefrými stækkað - meira fyrir peninginn
Vefrými stækkað - meira fyrir peninginn
Var orðið þröngt um þig á vefnum? Öll vefsvæði viðskiptavina hafa verið tvöfölduð að stærð þ.e. í geymslurými. Grunnhýsing er nú 600MB, Bronz er 1GB, Silfur 10GB og Silfur plús 20GB. Við vonum að þetta gagnist viðskiptavinum vel. Verð eru óbreytt.

Ath. að við höfum ekki uppfært vefsíðuna með þessum nýju upplýsingum en það verður klárað fljótlega. Breytingin hefur þegar verið gerð á núverandi vefsvæðum viðskiptavina. Bandvídd þ.e. umferðarþak hafa einnig verið hækkað á öllum vefum viðskiptavina. Það er reyndar afar sjaldgæft að vefir rekist upp í þessi þök og við höfum einfaldlega hækkað þau þegar það hefur gerst i þessum fáu tilfellum hafi umferðin verið lögmæt (ekki af völdum innbrots). Allur er varinn þó góður og við hækkum þessi mörk, viðskiptavinum til aukins hagræðis.