Forsíða Fréttir Vegna frétta af Heartbleed galla
Vegna frétta af Heartbleed galla
Viðskiptavinum okkar er vinsamlegast bent á að tekið var á svonefndum Heartbleed galla á okkar vefþjónum um leið og boð bárust um hann í byrjun apríl 2014. Eftir sem áður, til fyllsta öryggis, er notendum bent á að breyta lykilorðum. Það er ágætt að gera það við og við hvort eð er.