Forsíða Fréttir MySql hefur verið uppfært í útgáfu 5
MySql hefur verið uppfært í útgáfu 5

Nú er ljóst að eldri útgáfur af OS Commerce brotna með uppfærslunni í MySql 5. Þeir sem eru að nota þetta kerfi geta séð lausn á málinu hér:

http://forums.oscommerce.com/index.php?showtopic=230304

MySql var uppfært úr útgáfu 4 í 5 um kl. 19:00, föstudaginn 29 febrúar. Að svo stöddu hefur ekkert óvænt komið upp vegna þessa en næstu daga kemur væntanlega í ljós hvort einhver kerfi hafi hruflast við þessa breytingu.