Forsíða Fréttir Meira pláss - sama verð
Meira pláss - sama verð

Þeir sem hafa hjá okkur heila vefþjóna fá nú þegar 50% meira pláss en fyrir áramót á óbreyttu verði. 10GB vélarnar stækka í 15GB, 20GB vélarnar stækka í 30GB. Viðskiptavinir í vefhýsingu fá einnig stækkun í febrúar 2008 þ.e. grunn hýsing fær 150MB og Bronz fær 300MB. Að svo stöddu stækkum við ekki Silfrið en gefum þeim þess í stað ssh aðgang ef þeir óska þess.