Forsíða Fréttir Gróska í lénum og vefsíðum
Gróska í lénum og vefsíðum

Ótakmörkuð lén hafa mælst vel fyrir hjá lénsherrum. Mikil gróska hefur verið á vefsvæðum viðskiptavina þar sem þeir tengja ný og ný lén inn á vefsíður sínar ýmist sem aukalén eða sér vefsíður innan sömu hýsingar. Síðan snemma árs 2006 hafa viðskiptavinir geta tengt inn .is lén að vild án okkar aðkomu.