Forsíða Fréttir Ekkert að óttast vegna meldingar
Ekkert að óttast vegna meldingar

Við erum að endurnýja rafræna skírteinið fyrir póstaðganginn og cpanel aðganginn. Á meðan þessi vinna fer fram fá notendur aðvörun í vafrann sinn við tengingu við þessar síður. Smellið einfaldlega á "Continue to this website" eða Ok hnappinn í Firefox. Engin hætta er á ferðum, dulkóðun samskipta er alveg jafn góð og áður. Aðvaranir frá Microsoft IE7 vafranum taka of djúpt í árinni með þá hættu sem hér er á ferðum. Í raun er engin hætta á ferðum.