Forsíða Hjálp og hjálpartól Leiðbeiningar Prufu / sýndarpöntun
Prufu / sýndarpöntun Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Leiðbeiningar

Við bjóðum þeim sem vilja skoða pöntunarferlið án ábyrgðar að gera þykjustunni pantanir. Í pöntunarferlinu er möguleiki á að haka við að verið sé að prófa. Þannig pantanir eru einfaldlega ekki afgreiddar með uppsetningu vefsvæðis en þú færð samt kost á að sjá hvernig ferlið gengur fyrir sig. Þó þarf að setja inn netfang til að sjá staðfestingapósta og slíkt.